Til hamingju!

Fréttir

Skráning á Gott að vita námskeið hefst 21. september

20 sep. 2017

Gott að vita námskeið fyrir félagsmenn St.Rv. og SFR eru nú að hefjast að nýju. Námskeiðin eru félagsmönnum að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig og tryggja að forföll séu tilkynnt í tíma.

Skráning á Gott að vita námskeið hefst 21. september

Fulltrúaráð St.Rv. fundar

15 sep. 2017

Fyrsti fundur haustsins var haldinn í fulltrúaráði St.Rv. í gær. Tómas Bjarnason frá Gallup kynnti niðustöður úr launakönnun St.

Fulltrúaráð St.Rv. fundar

Stjórn og starfsmenn með starfsdag

13 sep. 2017

Stjórn og starfsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar héldu sérstakann starfsdag í dag til þess að vinna að þeim mörgu málum sem varða félagsmenn og starfssemi félagsins.

Stjórn og starfsmenn með starfsdag

Morgunverðarfundur um Bjarg íbúðafélag

06 sep. 2017

BSRB býður félagsmenn og aðra áhugasama velkomna á morgunverðarfund milli klukkan 8 og 9 miðvikudaginn 13. september í húsnæði bandalagsins við Grettisgötu 89. Á fundinum verður fjallað um Bjarg íbúðafélag, hver staða félagsins er í dag og framtíðarsýnina.

Morgunverðarfundur um Bjarg íbúðafélag

Vottun á námi Stuðningsfulltrúa

04 sep. 2017

Námskráin Fagnám í umönnun fatlaðra, sem byggir á námskránum Starfsnám stuðningsfulltrúa I og II, hefur hlotið vottun Menntamálastofnunar sem viðurkennd námskrá innan framhaldsfræðslunnar.

Eldri fréttir

 

Kynningarmyndband STRV

This video in english, click here.

 

 

Dagatal

« október 2017 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31

Á döfinni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989