TAKTU ÞÁTT

Fréttir

Samninganefnd Sameykis fundar með Reykjavíkurborg

19 feb. 2019

Fyrsti fundur samninganefnda Sameykis var haldinn í gær með samninganefnd Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurborg kynnti markmið sín í kjaraviðræðunum og formaður samninganefndar Sameykis, Garðar Hilmarsson kynnti kröfur félagsins í komandi viðræðum.

Samninganefnd Sameykis fundar með Reykjavíkurborg

Laust pláss á námskeið

18 feb. 2019

Það hafa losnað pláss á Gott að vita námskeið í tálgun sem hefst á miðvikudaginn 21. febrúar.

Laust pláss á námskeið

Ofurlaun vanvirðing við launafólk

15 feb. 2019

Árni Stefán Jónsson formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu segist fordæma þá ofurlaunastefnu sem bankastofnanir í eigu ríkisins hafa kosið að taka.

Sambandi íslenskra sveitarfélaga heimsótt

14 feb. 2019

Árni Stefán Jónsson formaður Sameykis og Garðar Hilmarsson varaformaður heimsóttu skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga og hittu þar Aldísi Hafsteinsdóttir formann Sambands íslenskra sveitarfélaga, Ingu Rún Ólafsdóttur, sviðsstjóra kjarasviðs og formann samninganefndar sambandsins og Karl Björnsson framkvæmdastjóra.

Sambandi íslenskra sveitarfélaga heimsótt

Hamingja á vinnustöðum er alvörumál!

12 feb. 2019

VIRK, Embætti landlæknis og Vinnueftirlitið standa fyrir morgunfundi á Grand Hótel 21. febrúar um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.

Hamingja á vinnustöðum er alvörumál!

Umsóknir orlofshúsa um páska

07 feb. 2019

Umsóknarfrestur vegna úthlutunar orlofshúsa um páska er til og með 4. mars. Tímabil páskaleigu er 15. apríl – 22. apríl 2019, þ.

Umsóknir orlofshúsa um páska
Eldri fréttir

ÓSKA EFTIR DAGBÓK

dagbók.jpg

KYNNINGARMYNDBAND STRV

This video in english, click here.

Netborði_minni.jpg

Nánari upplýsingar

 

Dagatal

« nóvember 2018 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989