Fréttir

Skattatilfærsla og krónutöluhækkun?

29 nóv. 2018

Kjararáðstefna trúnaðarmanna og fulltrúa SFR og St.Rv. var haldin í gær á Grand hótel. Þar komu saman rúmlega 100 manns og unnu afar gagnlega vinnu til undirbúnings kröfugerðum félaganna.

Skattatilfærsla og krónutöluhækkun?

Kjaramáráðstefna

28 nóv. 2018

Kjaramálaráðstefna St.Rv. og SFR stendur nú yfir. Stefán Ólafson flutti áhugavert erindi á kjaramálaráðstefnunni sem stendur nú yfir með stjórnum, fulltrúum, trúnaðarmönnum og samninganefndum St.

Notarlegt aðventukvöld

27 nóv. 2018

Aðventukvöld St.Rv. og SFR var haldið á fimmtudagskvöldið í síðustu viku og var það ágætlega sótt. Þar spilaði og söng Svavar Knútur fjölmörg lög og rithöfundarnir Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, Þórdís Gísladóttir og Lilja Sigurðardóttur lásu upp úr nýjum bókum sínum sem reyndust hver annarri forvitnilegri.

Notarlegt aðventukvöld

Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar

19 nóv. 2018

Á laugardaginn var haldið Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar. Unnið var í sex mismunandi málstofum. Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar bauðst að senda fulltrúa á þingið ásamt Eflingu stéttarfélagi.

Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar

Jólaball 8. des. – Miðasala hafin

15 nóv. 2018

Jólaball St.Rv. og SFR verður haldið laugardaginn 8. desember kl. 14:00 í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2, Reykjavík. Jólaballið er með þeim allra skemmtilegustu en þar safnast saman félagsmenn með börn sín eða barnabörn og dansa í kringum jólatré, gæða sér á kökuhlaðborði og hitta jólasveinana.

Jólaball 8. des. – Miðasala hafin

Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar

13 nóv. 2018

Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið nú í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018. Þingið verður haldið frá 10.00- 15.00 er öllum opið, þátttakendum að kostnaðarlausu.

Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar
Eldri fréttir


ALLT SEM ÞÚ VILT VITA UM SAMVINNU OG SAMEININGU 

Samruni_forsidumynd_SFR_B.jpg (1)

KYNNINGARMYNDBAND STRV

This video in english, click here.

Netborði_minni.jpg

Nánari upplýsingar

 

Dagatal

« mars 2018 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Á döfinni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989