TAKTU ÞÁTT

Fréttir

Ráðstefna norrænna bæjarstarfsmanna

29 jún. 2018

Fulltrúar frá stéttarfélögum bæjarar- og borgarstarfsmanna komu saman á norræna ráðstefnu sem NTR – Nordisk tjenenstemands råd hélt í vikunni.

Ráðstefna norrænna bæjarstarfsmanna

Félagar á landsbyggðinni sæki um hjá Bjargi

12 jún. 2018

Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB og ASÍ hafa tekið vel við sér og fjölmargar umsóknir hafa borist Bjargi íbúðafélagi. Rétt er að minna sérstaklega þá sem búa á landsbyggðinni á möguleikann á að sækja um.

Formaður BSRB gefur ekki kost á sér til endurkjörs

11 jún. 2018

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tilkynnti stjórn bandalagsins í morgun að hún muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs á þingi bandalagsins sem haldið verður um miðjan október.

Formaður BSRB gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Íbúð St.Rv. á Spáni

01 jún. 2018

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar festi nýlega kaup á íbúð á Spáni fyrir félagsmenn sína. Íbúðin er á jarðhæð í fjölbýlishúsi, með rúmgóðri stofu, tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum og er svefnpláss fyrir allt að 6-8 manns.

Íbúð St.Rv. á Spáni
Eldri fréttir

Dagatal

« júní 2018 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989