Fréttir

Öflugt BSRB þing

19 okt. 2018

Stór hópur þingfulltrúa frá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar eru á 45. þingi BSRB sem staðið hefur frá því á miðvikudag.

Stytting vinnuvikunnar haft jákvæð áhrif

19 okt. 2018

Stytting vinnuvikunnar hefur almennt haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega líðan starfsmanna, gert starf á vinnustöðum markvissara og dregið úr veikindum.

Stytting vinnuvikunnar haft jákvæð áhrif

Námskeið um lífeyrismál við starfslok

16 okt. 2018

Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar miðvikudaginn 17. október næst komandi.

Launakönnun

12 okt. 2018

Nú má finna greinagóðar upplýsingar hér um niðurstöður launakönnar sem gerð var í mars sl. meðal félagsmanna. Niðurstaðan gefur ákveðnarvísbendingar um að kynbundinn launamunur, sem var í sögulegu lágmarki í síðustu könnun, aukist nú.

Blað stéttarfélaganna

12 okt. 2018

Nú ætti Blað stéttarfélaganna að vera að koma til félagsmanna. Blaðið er stútfullt að af efni. Þar er  meðal annars fjallað um atkvæðagreiðsu um sameiningu félaganna og efni sem er ætlað til þess að auðvelda félagsmönnum að taka ákvörðun um hvernig þeir vilji að mál þróist.

Blað stéttarfélaganna
Eldri fréttir

UPPLÝSINGAR UM ATKVÆÐAGREIÐSLU
UM SAMEININGU

Samruni_forsidumynd_SFR_B.jpg (1)

KYNNINGARMYNDBAND STRV

This video in english, click here.

Netborði_minni.jpg

Nánari upplýsingar

 

Dagatal

« september 2018 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989