TAKTU ÞÁTT

Fréttir

Sameyki styrkir mannauðsrannsóknir

16 maí 2019

Bryndís Theódórsdóttir MA nemi í opinberri stjórnsýslu hlaut í gær styrk frá Sameyki stéttarfélagi upp á 750 þúsund til þess að rannsaka tengsl vinnuumhverfis og veikindafjarvista kvenna hjá ríkinu.

Sameyki styrkir mannauðsrannsóknir

Til hamingju Ísland - Stofnanir ársins eru ...

15 maí 2019

Valið á Stofnun ársins 2019 var kynnt við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica fyrr í dag en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna.

Til hamingju Ísland - Stofnanir ársins eru ...

Opnað fyrir dagleiguhús 15. maí

14 maí 2019

Þann 15. maí kl. 9:00 opnar fyrir dagleiguhús í sumar auk þeirra húsa sem ekki gengu út við úthlutun. Nú geta allir bókað í þessi hús beint á orlofsvefnum.

Opnað fyrir dagleiguhús 15. maí

Stofnun ársins happadrætti

08 maí 2019

Nú fer að styttast í að við kynnum niðurstöðurnar um val á Stofnun ársins, en það verður tilkynnt 15. maí næstkomandi. En þeir sem tóku þátt í könnuninni tóku jafnframt þátt í happdrætti og hér eru númerin sem dregin hafa verið út: Icelandair 60 þúsund kr.

Laun starfsmanna sveitarfélaga hækka

08 maí 2019

Laun starfsmanna sveitarfélaga í aðildarfélögum BSRB munu hækka um 1,5 prósent frá 1. janúar 2019 eftir að samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna.

Laun starfsmanna sveitarfélaga hækka

ÁRSFUNDUR 2019

07 maí 2019

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfmanna Reykjavíkurborgar verður haldinn þriðjudaginn 14. maí kl. 17.30 í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs Sigtúni 42 Reykjavík.

Eldri fréttir

Dagatal

« maí 2019 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989