TAKTU ÞÁTT

Fréttir

Baráttan gegn einkavæðingu áberandi á alþjóðavettvangi

19 mar. 2019

Sterkasta birtingarmynd samfélagsábyrgðar fyrirtækja er að þau greiði sinn réttláta hlut af sköttum.  Einkavæðing opinberrar þjónustu og skaðleg áhrif hennar gengur sem rauður þráður í gegnum umræður kvennanna á fundi kvennanefndar SÞ í ár, en hann stóð yfir 18. - 22. mars.

Baráttan gegn einkavæðingu áberandi á alþjóðavettvangi

Málþing um nýja persónuverndarlöggjöf

11 mar. 2019

Föstudaginn 15. mars kl. 13-16 standa Háskólinn á Bifröst og Fræðslusetrið Starfsmennt sameiginlega að málþingi um nýja persónuverndarlöggjöf sem tók gildi í júlí sl.

Skattframtal 2019 - frádráttur á móti styrkjum

11 mar. 2019

Nú fer hver að verða síðastur að skila inn skattframtali og því minnum við félagsmenn sem fengu styrk á árinu 2018 að huga að því hvort heimilt sé að færa kostnað til frádráttar.

Skattframtal 2019 - frádráttur á móti styrkjum
Eldri fréttir

Dagatal

« febrúar 2019 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989