Fréttir

Norrænir ríkisstarfsmenn funda

20 ágú. 2019

Fulltrúar Sameykis stéttarfélags sitja þessa dagana ráðstefnu í Danmörku á vegum NSO (Nordiska statstjenestemanna organisationen).

Norrænir ríkisstarfsmenn funda

Berjatími

19 ágú. 2019

Enn er eitthvað laust í orlofshúsum Sameykis í lok ágúst og byrjun september, tilvalið að bóka og næla sér í ber.

Berjatími

Umsókir í starfsmennta- og Vísindasjóð

19 ágú. 2019

Enn hefur ekki tekist að tengja inn umsóknir í sjóðina eftir þær breytingar sem voru gerðar. Vonumst við til þess að vandamálið leysist fljótlega en verið er að vinna að því á fullu.

Lagfæringar tefjast

14 ágú. 2019

Verið er að vinna við að uppfæra umsóknarkerfi sjóða Sameykis. Vonir stóðu til að hægt  væri að opna fyrir umsóknir í Starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóð og Vísindasjóð í dag en því miður er ekki allt klárt enn.

Lagfæringar tefjast

Kjaraviðræður við Reykjavíkurborg

08 ágú. 2019

Í vikunni hafa samninganefndir Sameykis og Reykjavíkurborgar nú átt tvo daglanga fundi og viðræður því komnar aftur á fullt skrið eftir sumarleyfi.

Kjaraviðræður við Reykjavíkurborg

Umsóknir um styrki

08 ágú. 2019

Ekki verður hægt að sækja rafrænt um styrki í sjóði Sameykis frá kl. 16 á morgun, föstudaginn 9. ágúst og til og með þriðjudeginum 13. ágúst vegna tæknilegra ástæðna.

Umsóknir um styrki
Eldri fréttir

Dagatal

« mars 2019 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989