Á döfinni

Láglaunaborgin Reykjavík?

24 maí 2018

Fundur með framboðum í borgarstjórnarkosningum. Staðsetning:  Grand hótel í salnum HvammiTímasetning: fimmtudagurinn 24. maí kl. 17-19 Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar ásamt Eflingu, VR og SFR efna til sameiginlegs opins fundar með fulltrúum framboðanna í Reykjavík, til að ræða um þau brýnu kjara- og húsnæðismál sem brenna á starfsfólki Reykjavíkurborgar og öðru launafólki í borginni.