Á döfinni

Trúnaðarmannaráðsfundur Sameykis

27 jún. 2019

27. júní 2019 Hefst: 13:00 Staðsetning: Háteigur 4.hæð Grand hótel Lengd: frá kl. 13-16 Dagskrá: 13:00 – 13:10         Ávarp formanns og fundur settur, Árni Stefán Jónsson 13:10 – 14:00         Staðan í kjaraviðræðum, Árni Stefán Jónsson formaður og Garðar Hilmarsson varaformaður 14:00 – 14: 50        Ágúst Arnarson hagfræðingur HÍ fjallar um launaskriðs og launaþróunartryggingu og um breytingar á  fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

1. maí - baráttudagur launafólks - dagskrá Reykjavík

01 maí 2019

Dagskrá hátíðarhaldanna í Reykjavík 13:00 Safnast saman á Hlemmi13:30 Ganga hefstLúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni14:10 Útifundur á Ingólfstorgi setturTónlist: GDRNRæða: Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttarfélagsTónlist: GDRNRæða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRBTónlist: Bubbi MorthensSamsöngur - Maístjarnan og InternasjónalinnFundarstjóri: Þórarinn EyfjörðÖll dagskráin verður táknmálstúlkuð og sungið verður á táknmáli í tónlistaratriðunumBoðið verður upp á kaffi og meðlæti í BSRB húsinu Grettisgötu 89 að lokinni dagskrá á Ingólfstorgi

Trúnaðarmanna og fulltrúaráðsfundur Sameykis

29 apr. 2019

Dagskrá: 13:00 – 13:10     Ávarp formanns og fundur settur                            Árni Stefán Jónsson 13:10 – 14:00   Staða verkefna hjá íbúðafélaginu Bjarg og                          hugmyndir um fjármögnun íbúðafélagsins Blæs,  Björn Traustason 14:00 – 14:40     Staðan í kjaramálunum               14:40 – 15:00     Kaffi 15:00 – 15:20     Fundur UN í New York                             Sólveig Jónasdóttir 15:20 – 15:40     MA neminn – Stofnun ársins                             Eva Sigrún Sigurðardóttir                           15.

LÍFEYRISDEILD SAMEYKIS

11 apr. 2019

Stofnfundur Lífeyrisdeildar Sameykis verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 14 að Grettisgötu 89, 1. hæð. Á fundinum verða lagðar fram starfsreglur deildarinnar og kosin verður 7 manna stjórn og formaður.