2014

Þrjátíu ár frá verkfalli

31 okt. 2014

Ljósmyndasýning: 30 ár frá verkfalli Fyrir réttum 30 árum síðan lauk allsherjarverkfalli BSRB og af því tilefni verður sýning á ljósmyndum sem Helgi Jóhann Hauksson tók í verkfallinu opnuð kl. 14 á morgun, fimmtudaginn 30. október, á 1. hæð í húsi BSRB að Grettisgötu 89. Elín Björg Jónsdóttir mun opna sýninguna formlega og þá mun Ögmundur Jónasson, fyrrverandi formaður BSRB, flytja stutt erindi um atburðina.

Launakönnun St.Rv. 2014

14 sep. 2014

LAUNAKÖNNUN 2014 Launakönnun St.Rv. lítur nú dagsins ljós fjórða árið í röð, en félagið fól Capacent Gallup vinnslu könnunarinnar, en félagsmenn voru spurðir um laun sín í febrúar 2014. Á undanförnum árum hefur verið gott samstarf við SFR og VR við vinnslu könnunarinnar.

Kynningarmyndband um St.Rv.

28 ágú. 2014

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar hefur látið vinna fyrir sig kynningarmyndband um starfssemi félagsins. Myndbandið er bæði á íslensku og á ensku.

Félagsmálaskólinn að hefja vetrarstarfið

26 ágú. 2014

Félagsmálaskólinn býður uppá fjölbreytt námskeið á haustönninni, nú sem endranær.  Fyrir utan hefðbundin trúnaðarmannanámskeið þá er fyrirhugað er að halda a.m.k. þrjú opin námskeið á haustönninni.

ATKVÆÐAGREIÐSLU LÝKUR KL 12

10 apr. 2014

Hafi félagsmönnum sem starfa hjá Reykjvíkurborg ekki borist bréf með aðgangskóða inn á atkvæðagreiðslu þá vinsamlega sendið póst á lara@strv.is og gefa upp nafn og kennitölu og haft verður samband.