04 2019

Trúnaðarmanna og fulltrúaráðsfundur Sameykis

29 apr. 2019

Dagskrá: 13:00 – 13:10     Ávarp formanns og fundur settur                            Árni Stefán Jónsson 13:10 – 14:00   Staða verkefna hjá íbúðafélaginu Bjarg og                          hugmyndir um fjármögnun íbúðafélagsins Blæs,  Björn Traustason 14:00 – 14:40     Staðan í kjaramálunum               14:40 – 15:00     Kaffi 15:00 – 15:20     Fundur UN í New York                             Sólveig Jónasdóttir 15:20 – 15:40     MA neminn – Stofnun ársins                             Eva Sigrún Sigurðardóttir                           15.

LÍFEYRISDEILD SAMEYKIS

11 apr. 2019

Stofnfundur Lífeyrisdeildar Sameykis verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 14 að Grettisgötu 89, 1. hæð. Á fundinum verða lagðar fram starfsreglur deildarinnar og kosin verður 7 manna stjórn og formaður.

Aðalfundur Háskóladeildar Sameykis

04 apr. 2019

Háskóladeild Sameykis heldur aðalfund fimmtudaginn 4. apríl kl. 17 þar sem m.a. verður kosin stjórn og samþykktir deildarinnar lagðar fram. Félagið hvetur allt háskólafólk innan félagsins til þess að koma á fundinn og taka þátt í spennandi starfi.