05 2019

1. maí - baráttudagur launafólks - dagskrá Reykjavík

01 maí 2019

Dagskrá hátíðarhaldanna í Reykjavík 13:00 Safnast saman á Hlemmi13:30 Ganga hefstLúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni14:10 Útifundur á Ingólfstorgi setturTónlist: GDRNRæða: Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttarfélagsTónlist: GDRNRæða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRBTónlist: Bubbi MorthensSamsöngur - Maístjarnan og InternasjónalinnFundarstjóri: Þórarinn EyfjörðÖll dagskráin verður táknmálstúlkuð og sungið verður á táknmáli í tónlistaratriðunumBoðið verður upp á kaffi og meðlæti í BSRB húsinu Grettisgötu 89 að lokinni dagskrá á Ingólfstorgi