Einelti og kynferðisleg áreitni á vinnustöðum


Félagsmenn St.Rv. sem lenda í eineltismálum leita oft aðstoðar til félagsins, enda hefur félagið látið þau mál sig varða. Einelti hefur viðgengist allt of lengi án mikillar umræðu og það að fólk leyti sér hjálpar er af hinu góða. 

Félagið stendur af og til fyrir fræðsluerindum um einelti. Á námskeiðum fyrir fulltrúa/trúnaðarmenn er sérstaklega fjallað um þetta alvarlega málefni. 

Vinnueftirlitið hefur gagnlegar upplýsingar um efnið á sinni heimasíðu en veffang þeirra er www.ver.is
Reykjavíkurborg hefur gefið út bækling um viðbrögð og fyrirbyggjandi aðgerðir gegn  áreitni og einelti. 

Gagnlegar upplýsingar um efnið: