"Gott að vita" - námskeið félagsmanna

Námskeið og fyrirlestrar á vegum St.Rv.

Fræðsla á vegum  Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags í samstarfi við Framvegis miðstöð um símenntun og skráning í gegn um Fræðslusetrið Starfsmennt.

Hér má nálgast dagskrá í heild sinni

Skráning á haustönn 2018 hefst  mánudaginn 1. október kl. 17:00. 

Skráning fer fram í gegn um skráningarkerfi Fræðsluseturs Starfsmenntar. Hægt er að velja um að skrá sig með íslykli, rafrænum skilríkjum eða nota kennitölu og lykilorð sem viðkomandi velur sjálfur. Dagskrá og skráning

  • Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, en Framvegis sér um skipulagninga námskeiðanna. 
  • Ef það koma upp vandræði í innskráningu er hægt að hafa samband við Starfsmennt s. 550-0060.