"Gott að vita" - námskeið félagsmanna

Námskeið og fyrirlestrar á vegum St.Rv.

Fræðsla á vegum  Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags í samstarfi við Framvegis miðstöð um símenntun og skráning í gegn um Fræðslusetrið Starfsmennt.

Skráning á haustönn hefst fimmtudaginn 21. sep. kl. 17:00. 

Skráning fer fram í gegn um skráningarkerfi Fræðsluseturs Starfsmenntar. Hægt er að velja um að skrá sig með íslykli, rafrænum skilríkjum eða nota kennitölu og lykilorð sem viðkomandi velur sjálfur. Hér má nálgast dagskránna fyrir haustönn 2017.

  • Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, en Framvegis sér um skipulagninga námskeiðanna. 
  • Ef það koma upp vandræði í innskráningu er hægt að hafa samband við Starfsmennt s. 550-0060.