Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar

Opinn félagsfundur

18 apr. 2018

Félagsfundur verður þriðjudaginn 24. apríl kl. 16.30 að Grettisgötu 89, 1. hæð. Fjallað verður um hugmyndir að sameiningu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags. Nú þegar hafa verið haldnir 10 morgunverðarfundir með félagsmönnum St.

Opinn félagsfundur

GPS námskeið

06 apr. 2018

Nokkur pláss eru laus á námskeið um notkun GPS fyrir ferðafólk námskeiðið verður fimmtudaginn 12. apríl kl. 19-22. að Grettisgötu 89. Farið er yfir allar helstu stillingar og notkunarmöguleika GPS staðsetningartækja, gögn unnin af kortum skráð í tækin og gögn á tölvutæku formi flutt í og úr tæki.

Líflegur aðalfundur

05 apr. 2018

Aðalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar var haldinn í dag. Góð mæting var á fundinn og eftir venjulega aðalfundarstörf sem gengu fljótt og vel fyrir sig voru eftirfarandi ályktanir samþykktar. Félagslegur aðbúnaður erlendra starfsmannaAðalfundur St.

Líflegur aðalfundur

Námskeið um lífeyrismál við starfslok hjá Brú lífeyrissjóði

05 apr. 2018

Brú lífeyrissjóður heldur námskeið um lífeyrisréttindi við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar í húsakynnum sjóðsins, Sigtúni 42, Reykjavík, miðvikudaginn 11. apríl nk.

Bæklingur um áreitni á þremur tungumálum

03 apr. 2018

Nú hefur verið gefinn út bæklingur um rétt launafólks vegna kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldi á íslensku, ensku og pólsku. Bæklingurinn er gefin út af BSRB, BHM, ASÍ, KÍ, Jafnréttisráði og Jafnréttisstofu.

Bæklingur um áreitni á þremur tungumálum

AÐALFUNDUR 2018

28 mar. 2018

Aðalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar verður haldinn fimmtudaginn 5. apríl kl. 17 að Grettisgötu 89. Á dagskrá aðalfundar er skýrsla um félagsstarfið, ársreikningar félagsins, tillögur að lagabreytingum, ákvörðun um árgjöld, tilkynnt kosningarúrslit til stjórnar, kosning skoðunarmanna, kosning fulltrúa á þing BSRB, kosning fulltrúa í stjórn Styrktarsjóðs St.

STOFNUN ÁRSINS - ÞÍN KÖNNUN

26 mar. 2018

Nú fer hver að verða síðastur að taktu þátt í könnun félagsins sem Gallup sendir til félagsmanna. Þetta er þín könnun láttu þig starfsumhverfi þitt varða og taktu þátt. Nú stendur yfir könnun St.Rv. um stofnun ársins borg og bær og launakönnun, en hún hefur verið send út til allra félaga rafrænt í tölvupósti.

Laus orlofshús

23 mar. 2018

það eru enn nokkur laus orlofshús um helgina og einnig um helgina og fram á miðvikudag. Hægt er að ganga frá leigu á orlofsvef félagsins http://orlof.is/strv/. Fyrstur kemur fyrstur fær.

Laus orlofshús

Troðfullt á Páskabingó

17 mar. 2018

Það fylltist allt húsið á Grettisgötunni af félagsmönnum á páskabingóið í dag. Öll spjöld voru seld og mikil stemming í hópnum. Rut Ragnarsdóttir fulltúi úr menningar og skemmtinefnd stýrði bingóinu og var með alls lags aðferðir við spilamennskuna sem vakti kátínu í hópnum.

Könnun til félagsmanna

16 mar. 2018

Nú ættu félagsmenn að hafa fengið könnun Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar senda frá Gallup.  Þeir félagsmenn sem geta tekið þátt þurfa að vera í starfshlutfalli og hafa verið komnir inn á félagsskrá í nóvember.

Könnun til félagsmanna