05 2012

Menningarganga um Reykjavík

22 maí 2012

Menningar- og skemmtinefndir Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags bjóða félagsmönnum sínum í gönguferð um miðbæinn með Guðjóni Friðriksyni sagnfræðingi, þann 30. maí næstkomandi.

Stofnun ársins - myndir

18 maí 2012

Grundaskóli var sigurvegari í Stofnun ársins Borg og bær, stærri stofnanir. Leiklskólinn Garðasel var sigurvegari í Stofnun ársins -Borg og bær minni stofnanir   Faxaflóahafnir var í  öðru sæti Stofnun ársins Borg og bær, stærri stofnanir.

Akranes kom, sá og sigraði

12 maí 2012

Annað sæti í stórum stofnunum Borg og bær hlutu Faxaflóahafnir, en þess má geta að stjórnandi þar er fyrrverandi bæjarstjóri Akraneskaupstaðar Gísli Gíslason. Annað sæti í minni stofnunum hlutu Félagsbústaðir.

Grundaskóli og Garðasel - Stofnanir ársins, Borg og bær

11 maí 2012

Könnunin náði til allra félagsmanna St.Rv. sem voru í 50% starfi eða meira og höfðu verið félagsmenn í a.m.k. fjóra mánuði. Alls voru um 3.000 manns í þýði St.Rv., en af þeim voru um 266 sem fundust ekki, voru veikir, eða áttu ekki að tilheyra þýðinu.

Stofnun Ársins - Borg og bær

10 maí 2012

Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins - Borg og bær 2012 verða kynntar, föstudaginn 11. maí. St.Rv. velur nú „Stofnun ársins – Borg og Bær“ í fyrsta sinn.  Stærsti hópur félagsmanna St.

Gengið í veðurblíðunni

02 maí 2012

Fjölmenni var í kröfugöngunni í Reykjavík í ár, enda blíðskaparveður og fínasta stemming. Þuríður Einarsdóttir formaður Póstmannafélagsins og Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins héldu ræður.