15 okt. 2012

Þingi BSRB lokið

Á þinginu fór fram málefnavinna í nefndum þar sem áherslur BSRB til næstu þriggja ára kom fram og munu ályktanir og áhrslupunktar vera aðgengilegir á vefsíðu BSRB.  Sú nýjung að hafa fjórar málstofur þar sem fummælendur um ákveðin málefni komu með fyrirlestra og í framhaldi fóru fram umræða í hópum mæltist vel fyrir á þinginu.