11 2012

Þjóðarsáttmáli gegn einelti

08 nóv. 2012

Dagurinn er tileinkaður baráttu gegn einelti og er haldinn öðru sinni í dag. Af því tilefni er þjóðin hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum.