01 feb. 2013

LAUNAKÖNNUN OG STOFNUN ÁRSINS

Núna í febrúar og fram í mars fer fram launakönnun og spurningar til félagsmanna vegna „Stofnunar ársins borg og bær“. Könnunin er unnin í samvinnu við Capacent sem er nú þegar farin að hringja til félagsmanna sem við höfum ekki netföng á, til þess að fá heimild til þess að senda könnun