19 feb. 2013

Niðurstaða liggur fyrir hjá Reykjavíkurborg

Nú hefur forsendunefnd Reykjavíkurborgar og Bandalög þeirra stéttarfélaga sem gera samninga við Reykjavíkurborg komist að samkomulagi um niðurstöður sem eru í takt við það sem gert var á almenna markaðnum. Það er stytting gildistíma samninga um 2 mánuði, þannig að næstu samningar verða lausir 31. janúar. Hækkun á framlagi til annað hvort fræðslusjóða eða styrktarsjóða. Að lokum er samkomulag um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Sjá nánar