03 2013

Launakönnun

12 mar. 2013

Frestur til að skila inn svörum í launakönnun og Stofnun ársins borg og bær hefur verið framlengdur og er nú til 22. mars n.k.  Nú er bara að skila inn. Ef könnunin hefur ekki borist getur þú sent okkur kennitölu og netfang á strv@bsrb.

Aðalfundur (1)

08 mar. 2013

Ályktanir aðalfundar Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar Kjaramál Aðalfundur St. Rv. haldinn 7. mars 2013 leggur áherslu á að undirbúningur kjarasamninga hefjist sem allra fyrst með það fyrir augum að leiðrétta þá kaupmáttarrýrnun sem orðið hefur á undanförnum fjórum árum.

Námskeiðum frestað

06 mar. 2013

Ákveðið hefur verið að fresta þeim tveimur námskeiðum sem áttu að vera í dag á vegum félagsins. Skráðum þátttakendum hefur verið sendur póstur. Þetta eru námskeið á Akranesi "Appaðu þig upp" og seinni dagurinn á námskeiði um fundarstjórn sem er á Grettisgötunni.

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

05 mar. 2013

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti verður haldinn baráttufundur í Iðnó föstudaginn 8. mars kl. 17. Hvetjum félagsmenn til þess að fjölmenna. Haldin verða erinda af Hildi Lillendahl, Elsu B.