05 mar. 2013

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti verður haldinn baráttufundur í Iðnó föstudaginn 8. mars kl. 17. Hvetjum félagsmenn til þess að fjölmenna. Haldin verða erinda af Hildi Lillendahl, Elsu B. Friðfinnsdóttur, Nurismu A. Rashid, Kristínu Á Guðmundsdóttur, Maríönnu Traustadóttur, Steinunni Rögnvaldsdóttur og Birnu Þórðardóttur. Heiða Eiríksdóttir mun syngja fyrir samkunduna.  Dagskrá