05 2013

Myndir af hátíðinni Stofnun ársins Borg og Bær

27 maí 2013

Í FLOKKI MINNI STOFNANA í fyrsta sæti var Leikskólinn Garðasel á Akranesi þarna eru fulltrúar þeirra ásamt Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra og Garðari Hilmarssyni formanni St.Rv.   Í öðru sæti var leikskólinn Vallarsel á Akranesi Í 3 sæti var Frístundamiðstöðin Frostaskjóli Í FLOKKI STÆRRI STOFNANA Í fyrsta sæti yfir stærri stofnanir eru Faxaflóahafnir Í öðru sæti yfir stærri stofnanir er Heilbrigðistofnun Vesturlands á Akranesi.

Faxaflóahafnir og Garðasel, Stofnanir ársins Borg og Bær 2013

24 maí 2013

Stórar stofnanir – 3 efstu með 50 starfsmenn eða fleiri 1.     sæti - Faxaflóahafnir Einkunn: 4,110 Fjöldi starfsmanna: 63 Faxaflóahafnir sf. eiga og reka fjórar hafnir, Reykjavíkurhöfn, Grundartangahöfn, Akraneshöfn og Borgarneshöfn.

Stofnun ársins Borg og Bær 2013

24 maí 2013

Margar áhugaverðar niðurstöður koma fram þegar könnunin er rýnd. Meðal þess sem kemur fram er að trúverðugleiki stjórnenda og aukinn sveigjanleiki er metið hærra í ár en í fyrri könnun. Yngsti hópurinn er ánægðastur og það er marktækur munur er á því hvernig yngra fólki tekst betur að samræma vinnu og fjölskyldulíf en þeim sem eldri eru.

ALLLIR VINNINGAR GENGNIR ÚT

02 maí 2013

Nú hafa allir happadrættisvinningar gengið út vegna launakönnunar og stofnunar ársins. En fyrsti vinningur var gjafakort í flug andvirði 50.000 kr, 2. vinningur var Airwaves miði, 3. og 4. vinningar voru helgi í orlofshúsi félagsins utan orlofstíma.