02 maí 2013

ALLLIR VINNINGAR GENGNIR ÚT

Nú hafa allir happadrættisvinningar gengið út vegna launakönnunar og stofnunar ársins. En fyrsti vinningur var gjafakort í flug andvirði 50.000 kr, 2. vinningur var Airwaves miði, 3. og 4. vinningar voru helgi í orlofshúsi félagsins utan orlofstíma.