08 2013

NTR í Reykjavík

30 ágú. 2013

Nú er lokið vel heppnaðri ráðstefnu bæjarstarfsmanna á norðurlöndunum sem haldin var að þessu sinni í Reykjavík. Margir áhugaverðir fyrirlestrar voru fluttir. Andri Snær Magnason heillaði fólk með sínum áhugaverða fyrirlestur.

Ráðstefna bæjarstarfsmannafélaga norðurlandanna á Íslandi

23 ágú. 2013

Ráðstefna bæjarstarfsmannafélaga á Norðurlöndum á Íslandi Forseti Norðurlandaráðs á meðal þeirra sem heldur erindi     Árleg ráðstefna NTR, Nordisk Tjänstemannsråd, fer að þessu sinni fram í Reykjavík dagana 25. til 28. ágúst á Hilton Reykjavík Nordica.

Þjónustu könnun lokið

22 ágú. 2013

Við viljum þakka þeim félagsmönnum sem tóku þátt í þjónustukönnun félagsins fyrir framlag sitt sem er mikilvægt. Nú hafa niðurstöður borist félaginu frá Capacent. Stjórn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar hefur farið yfir niðurstöður á fundi sínum.