09 2013

Laun á almennum vinnumarkaði hærri

17 sep. 2013

Lægst laun hjá opinberum starfsmönnum. Launin eru hæst á almennum vinnumarkaði og munar þar talsverðu. Þetta sýna niðurstöður launakannana St.Rv., SFR og VR. Félagsmenn VR eru með  tæplega 18% hærri heildarlaun en félagsmenn SFR og 28% hærri heildarlaun en félagsmenn St.

Gott að vita námskeiðin

17 sep. 2013

Námskeiðin og fyrirlestrarnir á haustönn: Verslað á netinu Enska: Að nota ensku í starfi  Jóga byrjendanámskeið Hekl námskeið: Bjöllur fyrir seríu Hekl námskeið: Hjörtu Veistu hvað snjallsíminn getur verið snjall Hjólað í daglega lífinu: Viðgerðir og viðhald Betri tímastjórnun og markmiðasetning Lærðu að prjóna lopapeysu Sjálfsstyrking: Hvort ég get, ekki málið Hættum að telja hitaeiningar: borðum mat og njótum lífsins í staðinn Upplifunarganga Sparnaður og hagsýni Konfektnámskeið Meðvirkni Jafnlaunastaðall - hvað þarf til að fá slíkan stimpil Skriðsundsnámskeið Meninga heimilisbókhald Jafnrétti og bann við mismunun.

Blað stéttarfélaganna er komið út

17 sep. 2013

Félagsmenn geta átt von á því í póstinum á næstu dögum. Í blaðinu er greint ítarlega frá niðurstöðum launakönnunar,  dagskrá Gott að vita námskeiðann fyrir félagsmenn og viðtal við Eygló Harðardóttur félags- og húsnæðisráðherra.

Hugmyndabanki vegna komandi kjarasamninga

10 sep. 2013

Hér gefst félagsmönnum tækifæri til þess að koma á framfæri hugmyndum sínum og ábendingar vegna komandi kjarasamninga. Samninganefndir félagsins munu svo nota þessar hugmyndir og ábendingar í sinni markmiðssetningu.

Niðurstöður úr launakönnun BSRB

04 sep. 2013

BSRB hefur birt niðurstöður launakönnunar fyrir árið 2013. Á heimasíðu bandalagsins kemur fram að konur hafa 27% lægri laun er karlar, meðal fólks í fullu starfi. Meðallaun kvenna innan BSRB eru 346.724 krónur á mánuði á meðan mánaðarlaun karla eru 474.945 krónur.

Launakönnun í vinnslu

03 sep. 2013

Nú hefur félagið fengið launakönnun sem gerð var meðal félagsmanna af Capacent.  Verið er að vinna úr niðurstöðum sem verða kynnt fyrir félagsmönnum von bráðar. Hefst kynning á fundi með fulltrúum og trúnaðarmönnum 10. september.