04 sep. 2013

Niðurstöður úr launakönnun BSRB

BSRB hefur birt niðurstöður launakönnunar fyrir árið 2013. Á heimasíðu bandalagsins kemur fram að konur hafa 27% lægri laun er karlar, meðal fólks í fullu starfi. Meðallaun kvenna innan BSRB eru 346.724 krónur á mánuði á meðan mánaðarlaun karla eru 474.945 krónur. Sjá nánari umfjöllun á heimasíðu BSRB