11 2013

DESEMBERUPPBÓT

27 nóv. 2013

Þann 1. desember fá starfsmenn greidda desemberuppbót á laun. Desemberuppbótin er miðuð við fullt starf tímabilið frá 1 janúar til 31. október. Hafi starfsmaðurinn gegnt hlutastarfi eða unnið hluta úr ári skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall.

Aðventukvöld 5. desember

27 nóv. 2013

Aðventukvöld St.Rv. og SFR verður haldið fimmtudaginn 5. desember, kl. 20:00 að Grettisgötu 89, 1. hæð. Boðið verður upp á sannkallaða aðventustemmingu með heitu súkkulaði og smákökum undir ljúfum upplestri úr nokkrum nýjum jólabókum.

Stöndum við stóru orðin

11 nóv. 2013

BSRB ætlar næstu vikurnar að hjálpa þingmönnum þjóðarinnar að rifja upp kosningaloforð sín. Bandalagið býður fólki að slást með í för til að hvetja þingheim til að standa við þessi loforð. Allt mun þetta fara fram á nýrri Facebook-síðu BSRB sem finna má hér.

Fréttir af Fulltrúaráðskosningum

05 nóv. 2013

Í flestum deildum félagsins fara nú fram rafrænar kosningar í Fulltrúaráð 2013 -2015. Allir félagsmenn eiga rétt á að kjósa sér fulltrúa/trúnaðarmann í sinni starfsdeild en félaginu er skipt upp í starfsdeildir m.