30 des. 2013

Áramótaávarp formanns BSRB

Á heimasíðu BSRB er birt áramótaávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur formanns BSRB. Þar fjallar hún m.a. um gerð mikilvægi þess að vanda til verka við gerð kjarasamninga til lengri tíma og hversu mikilvægt er að gera körlum kleift að verja auknum tíma með fjölskyldum sínum með sveigjanlegri og fyrirsjáanlegri vinnutíma, mikilvægi á góðu samspil fjölskyldu og atvinnulífs og hvernig jafnræði á heimilum fólks skilar sér í auknu jafnrétti á vinnumarkaði.sjá nánar