20 des. 2013

Vel heppnað jólaball

Hér koma nokkrar myndir frá jólaballi félagsins sem var haldið í samvinnu við SFR. Prúðbúnir félagsmenn og börn voru mætt og ekki vantaði jólasveinana.