01 2016

Framboð til stjórnarkjörs

29 jan. 2016

Uppstillinganefnd Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar hefur lokið störfum og gert eftirfarandi tillögur um félagsstjórn; formaður næstu tvö ár Garðar Hilmarsson núverandi formaður St.Rv. og tillaga um aðra í stjórn til tveggja ára eru Guðríður Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri á Borgarbókasafni, Herdís Jóhannsdóttir gjaldkeri á fjármálaskrifstofu Rvk.

Námskeið í kynjaðri fjáhagsáætlunargerð

28 jan. 2016

Forsætisráðuneytið, Reykjavíkurborg, Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála kynna nýtt námskeið sem fjallar um Kynjaða fjárhagsáætlunargerð - aðferðir og framkvæmd.

Orlosfshús um páska

27 jan. 2016

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest í orlofshús og íbúðir um páska til og með 14. febrúar og félagsmenn sem sækja um fá niðurstöðuna 16. febrúar.

Dagbækur

22 jan. 2016

Félagsmenn sem vilja fá vinnutímabók/dagbók St.Rv. geta nálgast hana á skrifstofu félagsins eða hringt í síma 525-8330 og fengið hana senda í pósti.

Fulltrúaráðsfundur

22 jan. 2016

Haldinn var fyrsti fundur fulltrúaráðs félagsins í vikunni. Góð mæting var á fundinn enda verði að fjalla um mikilvæg málefni. Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB og Árni Stefán Jónason 1. varaformaður BSRB mættu á fundinn og kynntu þá umræðu sem fer nú fram um eitt lífeyrissjóðskerfi á vinnumarkaði.

Fulltrúaráðsfundur

Myndir af afmælisviðburðum

19 jan. 2016

Nú höfum við sett fjöldann allan af myndum á Facebook síðu félagsins, af þeim viðburðum sem félagið var með í tilefni 90 ára afmælis félagsins sem var á sunnudaginn 17. janúar. Endilega kíkið á Facebook síðuna.

Myndir af afmælisviðburðum

Orlofshús og íbúðir um páska

19 jan. 2016

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir hér á vefnum fyrir þá sem vilja sækja um bústað eða íbúð á Akureyri um páskana. Tekið er á móti umsóknum til og með 8. febrúar reiknað er með að úthlutun liggi fyrir 10. febrúar.

Orlofshús og íbúðir um páska

Fjölmennum í sund og í Húsdýragarðinn

16 jan. 2016

Sunnudaginn 17. janúar halda félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborg upp á að það eru 90 ára síðan félagið var stofnað. Mætum í sundlaugar borgarinnar og upp á Akranesi og í Húsdýragarðinn og fögnum þessum áfanga.

Sjósund í yndislegu veðri á Ylströndinni

16 jan. 2016

Félagsmenn St.Rv. mættu nokkrir á Ylströndina í morgun í yndislegu veðri í Nauthólsvíkinni. Hlýddu á skemmtilega frásögn Sigrúnar Geirsdóttur og hennar ótrúlegu sögu af Ermasunds sundi síðastliðið sumar.

Sjósund í yndislegu veðri á Ylströndinni

Afmælisdagskrá St.Rv.

12 jan. 2016

Í tilefni 90 ára afmælis Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar er félagsmenn hvattir til þess að mæta á viðburði sem félagið stendur fyrir með dyggri aðstoð ÍTR.

Afmælisdagskrá St.Rv.