03 2016

Aðalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar

31 mar. 2016

Aðalfundi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar var að ljúka og auk allra lögbundinna aðalfundarstarfa sem gengu vel fyrir sig þá voru fjöldi ályktana samþykktar. Ályktun um vinnumansal og brot á réttindum launafólks Aðalfundur St.

Aðalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar

Ársskýrsla komin út

30 mar. 2016

Árskýrsla Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar er komin út. Að þessu sinni verða aðeins nokkrar skýrslur prentaðar í stafrænu formi en síðan mun skýrsla vistast á heimasíðunni.

Ársskýrsla komin út

AÐALFUNDUR

30 mar. 2016

Minnum á aðalfund Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar sem verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 31. mars kl. 17 að Grettisgötu 89. Á dagskrá fundar eru öll venjubundin aðalfundarmál samkvæmt lögum félagsins.

Könnun meðal félagsmanna - lengdur frestur

29 mar. 2016

Framlengdur hefur verið frestur til þess að skila inn svörum á könnun félagsins sem Gallup framkvæmir til 31. mars. Mikilvægt er að sem flestir félagsmenn svari.

Þín þátttaka skiptir máli

23 mar. 2016

Hvernig líður þér í vinnunni? Heyrist þín rödd? þetta er meðal spurninga sem spurt er um í könnun félagsins sem unnin er af Gallup. Allir félagsmenn í 40% starfi eða meira og hafa verið félagsmenn í a.

Orlofsblað St.Rv.

22 mar. 2016

Orlofsblað Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar er nú að koma úr prentun og berst félagsmönnum fljótlega eftir páska. Hér á vefnum er þó hægt að glugga í það og stefnt er að því að opna fyrir orlofsumsóknir fyrir sumarið á morgun miðvikudag, en opið verður fyrir umsóknir til 13. apríl en í framhaldi verður úthlutað til félagsmanna.

Orlofsblað St.Rv.

Aðalfundur St.Rv. 31. mars

21 mar. 2016

Aðalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar verður haldinn fimmtudaginn 31. mars nk. kl. 17 að Grettisgötu 89, 1 hæð. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins. Boðið verður upp á léttann kvöldverð.

Aðalfundur St.Rv. 31. mars

Nú fer hver að verða síðastur

21 mar. 2016

Könnun meðal félagsmanna Starfsmannafélags Reykjvíkurborgar er í fullum gangi fram til 28. mars. Könnunin er unnin af Gallup. Félagsmenn eru hvattir til þess að taka þátt. Eftir því sem þátttaka er betri fást ábyggilegri niðurstöður.

Breytingar á fæðingarorlofi bæta Ísland

17 mar. 2016

Á vef BSRB í dag er fjallað um breytingar á fæðingarorlofskerfinu. Hér birtum við þá umfjöllun. Ef ætlunin er að gera Ísland að eftirsóknarverðu landi fyrir ungt fólk verðum við að stíga stærri og hraðari skref í átt til þess að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna.

Lokað vegna jarðarfarar

17 mar. 2016

Skrifstofa Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar verður lokuð vegna jarðarfarar frá kl. 12.30 föstudaginn 18. mars.