04 2016

Sumarferð eftirlaunahóps St.Rv.

29 apr. 2016

Hafin er skráning í sumarferð eftirlaunahóps um uppsveitir Árnessýslu. þetta er dagsferð miðvikudaginn 22. júní. Lagt verður af stað frá Grettisgötu kl. 9 og áætluð heimkoma á milli 21.30 og 22.00. Verð fyrir ferðina er 6.000 kr.

Hátíðardagskrá 1. maí á Akranesi

28 apr. 2016

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, Verkalýðsfélag Akraness, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á 1. maí. Safnast verður saman við Kirkjubraut 40, kl.

Krossgátuaðdáendur athugið

27 apr. 2016

Þeir krossgátuaðdáendur Blaðs stéttarfélaganna sem hyggjast senda inn lausn gátunnar hafa rekið sig á að netfangið sem gefið er upp virkar ekki. Einhver bilun virðist vera í kerfinu og er fólk beðið um að senda lausnina þess í stað á krossgata@bsrb.

Hátíðarhöld og ganga

22 apr. 2016

Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2016 verður á þann hátt að safnast verður saman á Hlemmi kl. 13.00. Gangan hefst kl. 13.30 og munu lúðrasveitir leika í göngunni. Fluttar verða örræður á leið göngunnar niður Laugaveg.

Hátíðarhöld og ganga

Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?

20 apr. 2016

BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi undir yfirskriftinni "Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?". Málþingið verður Þriðjudaginn 3. maí milli kl.13 - 16 á Hótel Natura. Sjá dagskrá Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?

Blað stéttarfélaganna

20 apr. 2016

Nú er Blað stéttarfélaganna á leið til félagsmanna. Margt áhugavert er að finna í blaðinu svo sem greinar um fæðingarorlof og húsnæðismál. Viðtal við Ólaf Melsted, sem hefur loks náð samkomulagi við stjórnendur Seltjarnarnesbæjar eftir áralanga baráttu.

Blað stéttarfélaganna

Fulltrúaráðsfundur

20 apr. 2016

Á fundi fulltrúaráðs Starfsmennafélags Reykjavíkurborgar í gær fengum við góða gesti. Helga Jónsdóttir kynnti tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar, en hún er fulltrúi BSRB í verkefnisstjórn.

Fulltrúaráðsfundur

Úthlutun orlofshúsa

18 apr. 2016

Nú hefur farið fram úthlutun í orlofshúsin, þeir sem fengu úthlutað hafa tíma til 22. apríl að ganga frá samningi. Þeir sem sóttu um en fengu ekki úthlutað eiga forgang að þeim orlofshúsum sem eru enn laus.

Happadrætti þeirra sem tóku þátt í könnun

18 apr. 2016

Veittir eru fimm happadrættisvinningar úr innsendum svörum í könnun félagsins sem fram fór í mars. Dregin voru út tvö gjafabréf frá Icelandair að andvirði 50 þúsund krónur hvort, einn vinningur á Airwaves hátíðina (fyrir tvo) og helgardvöl í orlofshúsum St.

Umsóknir orlofshúsa

13 apr. 2016

Vakin er athygli á því að á miðnætti, 13. apríl verður lokað fyrir umsóknir í orlofshús og íbúðir sem félagið bíður félagsmönnum til leigu í sumar. Sótt  er um á orlofsvef eða eyðublaði úr orlofsblaði skilað inn á Grettisgötu 89 (í bréfalúgu).