11 ágú. 2016

Starfsnám stuðningsfulltrúa

Nú er rétta stundin til þess að skrá sig en stuðningsfulltrúanám sem hefst í byrjun september, skáning og frekari upplýsingar er að finna hjá Fræðslustrinu Starfsmennt.
Ef þú starfar með fötluðum, öldruðum eða sjúkum gæti þetta nám hentað þér. Kynntu þér málið.