10 2016

KJARAJAFNRÉTTI STRAX!

21 okt. 2016

Konur innan Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar eru hvattar til þess að leggja niður vinnu kl. 14.38 mánudaginn 24. október og fylkja liða á samstöðufundi á Austurvelli sem hefst kl. 15.15. Meðalatvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðalatvinnutekjum karla.

KJARAJAFNRÉTTI STRAX!

Örfá sæti laus á hlaupanámskeið

21 okt. 2016

Félagsmönnum St.Rv stendur til boða hlaupanámskeið með úrvals leiðbeinanda þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 25. október. Enn eru örfá sæti laus. NámslýsingÁ þessu námskeiði fer Torfi H.

Örfá sæti laus á hlaupanámskeið

Upprætum kynferðislega áreitni á vinnustöðum

18 okt. 2016

Vinnueftirlitið heldur morgunverðarfund á Grand Hótel, Gullteig þriðjudaginn 25. október frá kl. 8:00 – 10:00. þar sem fjallað verður um kynferðislega áreitni á vinnustöðum. Fundurinn er öllum opinn enþátttökugjald er kr.

Óverðtryggð lán - nýr valkostur

12 okt. 2016

Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga kynnir það nú að hann býður upp á tvo lánakosti fyrir sjóðfélaga. Annars vegar óverðtryggt lán með breytilegum vöxtum, nú 6,44%, og hins vegar verðtryggt lán með 3,7% föstum vöxtum.

Áunnin réttindi sjóðsfélaga verði tryggð

03 okt. 2016

Stjórn BSRB kom saman í dag til að ræða stöðuna í lífeyrismálunum. Á fundinum ákvað stjórnin að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Í yfirlýsingunni kemur fram að stjórn BSRB telur frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins endurspegli ekki samkomulag sem heildarsamtök opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu 19. september síðastliðinn.