12 des. 2016

Gleði á jólaballi

Félagsmenn skemmtu sér konunglega á jólaballi félagsins á laugardaginn síðastliðinn. Ballið var haldið í samvinnu við SFR og fullt út úr dyrum og mikil gleði við söng og dans í kring um jólatréið.