23 des. 2016

Lífeyrisfrumvarpið orðið að lögum

Alþingi lögfesti í gærkveldi frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Það eru vonbrigði að Alþingi hafi kosið að gera ekki þær breytingar sem BSRB kallaði eftir á frumvarpinu heldur breyta lögum um lífeyrisréttindi félagsmanna bandalagsins án þess að ná sátt um þær breytingar.

Sjá nánar á heimasíðu BSRB