06 des. 2016

Vinnustaðafundur á Höfuðborgarstofu

Fulltrúi frá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar mætti á fund starfsmanna Höfuðborgarstofu í morgun. Kynntir voru helstu þættir í kjarasamningi og þjónusta félagsins. Líflegar umræður voru á fundinum og margir þættir komu fólki á óvart. Alltaf gaman að sækja félagsmenn heim.