17 ágú. 2017

BSRB fjallar um fjölskylduvænna samfélag

Á heimasíðu BSRB er áhugaverð umfjöllun um fjölskylduvænt samfélag. Það gengur oft erfiðlega að finna tímana í sólarhringnum til að eyða með fjölskyldu og vinum. Íslendingar hafa löngum talið það mannkosti að vinna mikið og lengi, sem bitnar óhjákvæmilega á gæðastundum með fjölskyldunni. Þótt vinnan sé mikilvæg er nauðsynlegt að finna jafnvægi þarna á milli og gera samfélagið fjölskylduvænna. Sjá nánar