09 ágú. 2017

Lokað vegna jarðarfarar

Fimmtudaginn 10. ágúst verður skrifstofa Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar lokuð frá kl. 12 vegna jarðarfar. Vonum við að þetta valdi félagsmönnum ekki óþægindum.