09 ágú. 2017

Rafrænt fréttabréf BSRB

BSRB gefur út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði þar sem fjallað er um ýmis áhugaverð mál sem varða hagsmuni launafólks auk þess að fjalla um þau fjölmörgu verkefni sem BSRB vinnur að. Þú getur gerst áskifandi af fréttabréfinu með því að fara inn á heimasíðu bandalagsins og skrá þig.