01 sep. 2017

Laust um helgina

Er ekki upplagt að skella sér út úr bænum! Það eru enn örfáir bústaðir lausir um helgina. Tveir í Munaðarnesi og tveir á Úlfljótsvatni. Fyrstur kemur, fyrstur fær.