01 2018

Vilt þú skrá þig á morgunverðarfund?

25 jan. 2018

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar verður á næstu vikum með fundi með félagsmönnum til þess að eiga umræðu við félagsmenn um hugsanlega sameiningu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR -stéttarfélag í almannaþjónustu.

Gott að vita námskeið fyrir félagsmenn

24 jan. 2018

Opnað verður fyrir skráningu á fjölbreytt námskeið sem verður boðið upp á á vorönn. Kynnið ykkur þessi vinsælu námskeið sem eru félagsmönnum að kostnaðarlausu. Gott er að vera tímanlega í að skrá sig.

Fulltrúaráðsfundur

16 jan. 2018

Fulltrúar og trúnaðarmenn félagsins funduðu í dag. Auk umræðu um félagsleg málefni sem formaður kynnti fundarmönnum fengum við góðann gest Stefán Ólafsson félagsfræðingur og prófesor kom og fjallaði um efni út nýútgefinni bók sinni Ójöfnuður á Íslandi.

Fulltrúaráðsfundur

Námskeið um lífeyrismál við starfslok hjá Brú lífeyrissjóði

12 jan. 2018

Brú lífeyrissjóður heldur námskeið um lífeyrisréttindi við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar í húsakynnum sjóðsins, Sigtúni 42, Reykjavík, miðvikudaginn 17. janúar nk.

Áreitni á vinnustöðum, NEI TAKK!

12 jan. 2018

Fundur um áreitni á vinnustöðum sem haldinn var á vegum Vinnueftirlitsins og Velferðarráðuneytisins var haldinn í gær á Grand hóteli. Fundurinn var haldinn til að vekja athygli á mikilvægi þess að efla forvarnir á sviði vinnuverndar með sérstaka áherslu á einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Áreitni á vinnustöðum, NEI TAKK!

Morgunverðarfundir með félagsmönnum

11 jan. 2018

Það var góður andi á fyrsta morgunverðarfundi St.Rv. í röð tíu morgunverðafunda sem haldnir verða á næstunni. Fundirnir eru í framhaldi af stefnufundi með fulltrúum St.Rv. og trúnaðamönnum SFR  sem haldinn var í nóvember.

Morgunverðarfundir með félagsmönnum