16 jan. 2018

Fulltrúaráðsfundur

Fulltrúar og trúnaðarmenn félagsins funduðu í dag. Auk umræðu um félagsleg málefni sem formaður kynnti fundarmönnum fengum við góðann gest Stefán Ólafsson félagsfræðingur og prófesor kom og fjallaði um efni út nýútgefinni bók sinni Ójöfnuður á Íslandi. Erindið var mjög áhugavert og vakti margar spurningar.