24 jan. 2018

Gott að vita námskeið fyrir félagsmenn

Opnað verður fyrir skráningu á fjölbreytt námskeið sem verður boðið upp á á vorönn. Kynnið ykkur þessi vinsælu námskeið sem eru félagsmönnum að kostnaðarlausu. Gott er að vera tímanlega í að skrá sig. Skráning hefst fimmtudaginn 25. janúar kl. 17.00.

Skráning