01 feb. 2018

Uppstilling til stjórnar St.Rv.

Uppstillinganefnd Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar hefur gert eftirfarandi tillögur um félagsstjórn til næstu tveggja ára. Formaður: Garðar Hilmarsson.  Sjórn til tveggja ára: Herdís Jóhannsdóttir, Ingibjörg  Sif  Fjeldsted, Ingveldur Jónsdóttir, Rut Ragnarsdóttir og Sigrún Helga Jónsdóttir. Önnur framboð, ásamt meðmælum 50 lögmætra félagsmanna hið minnsta (með nafni, kennitölu og vinnustað), þurfa að berast til kjöstjóra eigi síðar en kl. 16.00 föstudaginn 9. febrúar nk.
Fyrir í stjórn eru: Gunnar Rúnar Matthíasson, Ingunn Hafdís Þorláksdóttir, Jón Bergvinsson, Þorsteinn V.  Einarsson og Þórdís Björk Sigurgestsdóttir. Sjá auglýsingu