04 2018

Sumarferð eftirlaunahóps St.Rv.

27 apr. 2018

Farin verður spennandi ferð um Reykjanesið fimmtudaginn 21. júní n.k.undir leiðsögn Harðar Gíslasonar, þar sem skoðaðir verða ótrúlega áhugaverðir, fallegir og sögulegir staðir í næsta nágrenni við Höfuðborgarsvæðið.

Sýnum samstöðu

25 apr. 2018

Hátíðarhöldin í tilefni 1. maí í Reykjavík verða haldin undir kjörorðunum "Sterkari saman". Við hvetjum félagsmenn til þess að sýna samstöðu og mæta í kröfugönguna. Safnast verður saman á horni Laugavegar og Snorrabrautar kl.

Sýnum samstöðu

Opinn félagsfundur

18 apr. 2018

Félagsfundur verður þriðjudaginn 24. apríl kl. 16.30 að Grettisgötu 89, 1. hæð. Fjallað verður um hugmyndir að sameiningu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags. Nú þegar hafa verið haldnir 10 morgunverðarfundir með félagsmönnum St.

Opinn félagsfundur

GPS námskeið

06 apr. 2018

Nokkur pláss eru laus á námskeið um notkun GPS fyrir ferðafólk námskeiðið verður fimmtudaginn 12. apríl kl. 19-22. að Grettisgötu 89. Farið er yfir allar helstu stillingar og notkunarmöguleika GPS staðsetningartækja, gögn unnin af kortum skráð í tækin og gögn á tölvutæku formi flutt í og úr tæki.

Líflegur aðalfundur

05 apr. 2018

Aðalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar var haldinn í dag. Góð mæting var á fundinn og eftir venjulega aðalfundarstörf sem gengu fljótt og vel fyrir sig voru eftirfarandi ályktanir samþykktar. Félagslegur aðbúnaður erlendra starfsmannaAðalfundur St.

Líflegur aðalfundur

Námskeið um lífeyrismál við starfslok hjá Brú lífeyrissjóði

05 apr. 2018

Brú lífeyrissjóður heldur námskeið um lífeyrisréttindi við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar í húsakynnum sjóðsins, Sigtúni 42, Reykjavík, miðvikudaginn 11. apríl nk.

Bæklingur um áreitni á þremur tungumálum

03 apr. 2018

Nú hefur verið gefinn út bæklingur um rétt launafólks vegna kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldi á íslensku, ensku og pólsku. Bæklingurinn er gefin út af BSRB, BHM, ASÍ, KÍ, Jafnréttisráði og Jafnréttisstofu.

Bæklingur um áreitni á þremur tungumálum