03 apr. 2018

Bæklingur um áreitni á þremur tungumálum

Nú hefur verið gefinn út bæklingur um rétt launafólks vegna kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldi á íslensku, ensku og pólsku. Bæklingurinn er gefin út af BSRB, BHM, ASÍ, KÍ, Jafnréttisráði og Jafnréttisstofu. Hægt er að nálgast bæklinginn á heimasíðu St.Rv.