28 maí 2018

Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga

Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélagaverður haldinn mánudaginn 4. júní kl. 12.00 í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs, Sigtúni 42, 2. hæð, Reykjavík. Á dagskrá verða venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins, kynning á breytingum á samþykktum sjóðsins ásamt öðrum mál löglega upp bornum.

Allir sjóðfélagar, fulltrúar launagreiðenda og fulltrúar viðkomandi stéttarfélaga eiga rétt til fundarsetu og hafa málfrelsi og tillögurétt.

Nánari upplýsingar