12 maí 2018

Fagnað með fyrirmyndarstofnunum

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar þakkar öllum þeim sem tóku þátt í að gleðjast með okkur og þeim fulltrúum þeirra stofnana sem veitt voru verðlaun á Stofnun ársins sl. miðvikudag. Hér er hátíðin kynnt í myndum.

sfr_stofnun_arsins_2018-20.jpg

Fulltrúar fyrirmyndarstofnana í Stofnun ársins Borg og Bær 2018

sfr_stofnun_arsins_2018-50.jpg

Stofnun ársins í flokki stærri stofnana var Norðlingaskóli, það var mættur stór hópur úr skólanum.

sfr_stofnun_arsins_2018-24.jpg

Stofnun ársins í flokki minni stofnana var Leikskólinn Vallarsel á Akranesi.

sfr_stofnun_arsins_2018-21.jpg

Hástökkvarinn 2018 er Barnavernd Reykjavíkur.

sfr_stofnun_arsins_2018-49.jpg

Í flokki stærri stofnana var Frístundamiðstöðin Gufunesbær í 2 sæti.

sfr_stofnun_arsins_2018-48.jpg

Í flokki stærri stofnana var Orkuveitan í 3 sæti.

sfr_stofnun_arsins_2018-23.jpg

Í flokki minni stofnana var Aðalskrifstofa Akraneskaupstaðar í 2 sæti.

sfr_stofnun_arsins_2018-22.jpg

Í flokki minni stofnana var Borgarsögusafn í 3 sæti.

 sfr_stofnun_arsins_2018-34.jpg  sfr_stofnun_arsins_2018-33.jpg
 Bergur Ebbi var með uppistand  sem vakti mikla kátínu
 sfr_stofnun_arsins_2018-35.jpg  sfr_stofnun_arsins_2018-27.jpg